Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tryggingarfé
ENSKA
deposit
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Þegar ekki er unnt að verða við beiðni sökum þess að krafist er tryggingarfjár eða fyrirframgreiðslu skv. 3. mgr. 18. gr. skal dómstóllinn sem beiðninni er beint til tafarlaust, og í síðasta lagi 30 dögum eftir móttöku hennar, greina dómstólnum sem leggur fram beiðnina frá því á eyðublaði C í viðaukanum og tilkynna honum með hvaða hætti eigi að leggja fram tryggingarfé eða fyrirframgreiðslu. Dómstóllinn sem beiðninni er beint til skal staðfesta móttöku tryggingarfjárins eða fyrirframgreiðslunnar á eyðublaði D tafarlaust og í síðasta lagi 10 dögum eftir móttöku greiðslunnar.

[en] If a request cannot be executed because a deposit or advance is necessary in accordance with Article 18(3), the requested court shall inform the requesting court thereof without delay and, at the latest, within 30 days of receipt of the request using form C in the Annex and inform the requesting court how the deposit or advance should be made. The requested Court shall acknowledge receipt of the deposit or advance without delay, at the latest within 10 days of receipt of the deposit or the advance using form D.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1206/2001 frá 28. maí 2001 um samstarf milli dómstóla í aðildarríkjunum við öflun sönnunargagna í einkamálum og viðskiptamálum

[en] Council Regulation (EC) No 1206/2001 of 28 May 2001 on cooperation between the courts of the Member States in the taking of evidence in civil or commercial matters

Skjal nr.
32001R1206
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira